Skip to main content

126472

Laugardaginn 26.ágúst var farin fjallahjólaferð frá Öxi og niður í Fossárdal.

Fararstjórn: Hafliði Sævarsson, bóndi í Fossárdal og Guðrún Ásgeirsdóttir.

Mætt var kl 10 á malarplani norðan við veðurathugunarstöðina á Öxi. Þaðan var hjólað eftir slóða/jeppavegi yfir í Fossárdal, ca. 35-40 km.

Að lokinni hjólaferð var síðan haldin grillveisla í Fossárdal.

Ljósm. Guðrún Ásgeirsdóttir.