Skip to main content

126472

Laugardaginn 5. júlí 2008 var farin jarðfræðiferð á fjallið Skúmhött í Skriðdal (1230 m) sem tilheyrir Þingmúla eldstöðinni. Einar Þórarinsson jarðfræðingur fræddi viðstadda um hin ýmsu jarðfræðifyrirbæri sem fyrir augu bar.
Þetta var flott ganga, með sólbruna og öllu tilheyrandi. Frábært útsýni.

Ljósm. Kristinn Þorsteinsson