Skip to main content

126472

Þetta var létt bæjarrölt, sem hét í ferðadagskránni „Fögnum sumri á Reyðarfirði“. Kíkt var á kirkjuna, Búðareyri, Bakkagerðiseyri, Stríðsárasafnið, rafstöðina og nokkur gömul hús. Endað var á kaffihúsinu hjá Merleen. EInar Þorvarðarson var leiðsögumaður. Hann er fróður og fór yfir söguna og sagði frá eftirminnilegum persónum.