Skip to main content

126472

Laugardaginn 20. ágúst var gengið á Áreyjatind. Ferðin var í samvinnu við Ferðarfélag Fljótsdalshéraðs. Vegna óhagstæðrar veðurspár fyrir laugardaginn var boðið upp á aðra ferð daginn eftir. Farið var báða dagana.

Myndir: Kristinn Þorsteinsson.

Gangan hófst við Áreyjar í Reyðarfirði

Horft út Reyðarfjörð

Grænafell í baksýn

Kistufell fyrir miðri mynd. Leiðin liggur upp Hjálpleysu til vinstri á myndinni

Gengin brött brekka upp úr Hjálpleysu

Kistufell í baksýn

Sést í Botnatind

Gengið út á Áreyjatind

Áreyjatindur

Sést út Reyðarfjörð

Komið út á enda Áreyjatinds

Útsýni út Reyðarfjörð

Haldið til baka

Botnatindur til vinstri og Kistufell til hægri, Hjálpleysuvarp mill þeirra

Komið niður í Hjálpleysu

Lagt af stað daginn eftir

Bjartara yfir en daginn á undan

Lagt á brattann

Útsýni út Reyðarfjörð

Áreyjatindur

Áreyjadalur fyrir neðan

Reyðarfjörður

Áreyjar fyrir neðan

Komið út á enda Áreyjatinds

Glæsilegt útsýni af Áreyjatindi

Sandfell handan Hjálpleysuvarps